Saga Barþjónaklúbbs Íslands
Þegar barir voru að ryðja sér til rúms í sölum veitinga- og gistihúsa hér á landi má kalla daga nýsköpunar. Fjölbreytni í veitingarekstri þess tíma var vel tekið af þeim fjölmörgu gestum sem heimsóttu veitingastaði í þá daga.