Home2023-11-01T14:05:08+00:00

Saga Barþjónaklúbbs Íslands

Þegar barir voru að ryðja sér til rúms í sölum veitinga- og gistihúsa hér á landi má kalla daga nýsköpunar. Fjölbreytni í veitingarekstri þess tíma var vel tekið af þeim fjölmörgu gestum sem heimsóttu veitingastaði í þá daga.

En það voru hnökrar á menningunni því það  var aðeins einn lærður barþjónn til í landinu  og sá var starfandi á farþegaskipinu Gullfoss  sem var í siglingum milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar með viðkomu í Skotlandi,

Umsókn um inngöngu / Application for admission

Til að sækja um í Barþjónaklúbb Íslands þarf að fylla út formið hér fyrir neðan:

To apply for admission to the BCI, please fill out the form below:

Þegar útfyllingu er lokið verður umsókn tekin fyrir. Ef að umsóknin verður samþykkt færð þú sent rafrænt félagskírteini í pósti!

After you complete he application, it will be reviewed. If it is accepted, we will send you a digital membership card via Email!

Go to Top