Undankeppni í Íslandsmóti barþjóna og vinnustaða keppni fór fram í Gamla Bíó og öttu þar kappi 37 barþjónar og sýndu uppá hvað þeir hafa fram á að færa í gerð sætra kokteila. Keppendur fengu 15 mínútur til að gera skreytinguna á drykkinn og svo 7 mínútur til að hrista drykkinn saman og dómnefnd fer eftir er bragð, útlit, angan og heildaráhrif drykkjarins í kokkteilinum.

RCW