Fulltrúi Íslands á heimsmeistaramóti barþjóna Grétar Matthíasson tryggði sér í kvöld í úrslit á heimsmeistaramótinu.

Framundan hjá Grétari eru skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf ásamt hraðaprófi þar sem hann þarf að framreiða 5  kokteila á sem skemmstum tíma.

 

Sjá einnig: Grétar Matthíasson keppti í undanúrslitum á HM Barþjóna. 

Sjá einnig: Heimsmeistaramót Barþjóna er hafið.