Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á HM þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf þar sem hann þurfti að útbúa 5 mismunandi kokteila á 7 mínútum.
Kokteilarnir sem að Grétar dró og þurfti að útbúa voru:

Grétar náði að útbúa 4 af þessum 5 drykkjum innnan tímamarkana.

Hér að neðan má sjá video frá hraðakeppninni og myndir.