Fyrr í dag fóru fram undankeppnir í Heimsmeistaramóti Barþjóna þar sem fulltrúi Íslands Grétar Matthíasson keppti fyrir okkar hönd.

Keppti Grétar í flokknum After Dinner og stóð hann sig með stakri prýði, efstu 3 í flokknum komast áfram og verða þau úrlsit kunngjörð síðar.

Hér að neðan er myndasafn af Grétari og stuðningssveitinni í Róm.