Úrslit í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í Gamla Bíó þann 6. apríl og var það hann Reginn Galdur Árnason með drykkinn sinn Galdur sem fór með sigur af hólmi og mun hann keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Kúbú í haust.
Í þema keppninni sem var Tiki í þetta skiptið var það hann Þröstur Smári Kristjánsson á Sæta Svíninu með drykkinn Úga Bloody Búga sem bar sigur af hólmi.
Listi yfir verðlaunahafa:
Íslandsmót Barþjóna – IBA reglur
1. sæti – Reginn Galdur Árnason á Nauthóll með drykkinn Galdur
2. sæti – Árni Gunnarsson á Soho með drykkinn Galadriel
3. sæti – Alex Örn Heimisson á Apótekinu með drykkinn Hovdenak vs Henry Hall
Feglegustu vinnubrögðin – Reginn Galdur Árnason frá Nauthól
Besta útlit drykkjar – Lára Katrín Alexanderdóttir frá Nauthól
2. sæti – Árni Gunnarsson á Soho með drykkinn Galadriel
3. sæti – Alex Örn Heimisson á Apótekinu með drykkinn Hovdenak vs Henry Hall
Feglegustu vinnubrögðin – Reginn Galdur Árnason frá Nauthól
Besta útlit drykkjar – Lára Katrín Alexanderdóttir frá Nauthól
Þema keppni Tiki
1. Þröstur Smári Kristjánsson á Sæta Svíninu með drykkinn Úga Bloody Búga
2. Patrick Örn Hansen á Gaia með drykkinn Gettin Tiki With it
3. Edda Becker á Fjallkonunni með drykkinn Sunday
Besta útlit drykkjar – Daniel Charles Kavanagh frá Sushi Social
Fagleg vinnubrögð – Adam Kapsa – Mathús Garðabæjar
2. Patrick Örn Hansen á Gaia með drykkinn Gettin Tiki With it
3. Edda Becker á Fjallkonunni með drykkinn Sunday
Besta útlit drykkjar – Daniel Charles Kavanagh frá Sushi Social
Fagleg vinnubrögð – Adam Kapsa – Mathús Garðabæjar
















