Pablo Discobar

Strákarnir á Pablo Discobar

Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fór fram kosning um besta kokteil barinn 2017.

Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir og komust áfram í kosningu á meðal þjóðarinnar.

Kosið var á milli 5 efstu staðana á RCW hátíðinni og sigurvegari var útnefndur rétt í þessu og var það Pablo Discobar sem hlaut titilinn Besti Kokteilbar ársins 2017.

Mynd: facebook / Pablo Discobar