Tveir fyrirlestrar svokallaðir MasterClasses eru á dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend
Fimmtudagurinn 7. apríl – 14:00 á Jungle – Angostura MasterClass
Daniyel Jones er fæddur og uppalinn í Trinidad & Tobago heimalandi Angostura. Hann hefur því sterka tengingu við sögu og menningu landsins og veit meira en flestir um sögu og þýðingu karabíska rommsins, þá sérstaklega fyrir heimamenn.
Daniyel hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir færni sína á bakvið barinn.
Að auki var hann valinn á lista yfir topp 4 bestu alþjóðlegu vörumerkja sendiherra (e. brand ambassador) 2020 af The Spirited Awards og topp 10 bestu árin 2018 & 2019.
Fimmtudagurinn 7. apríl – 14:00 á Center Hotel Plaza – Jack Daniels MasterClass
Fimmtudagurinn 7. apríl – 20:00 á Center Hotel Plaza – Jack Daniels MasterClass
Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman. Mun hann kynna barþjónum fyrir Jack Daniel’s og Woodford Reserve vörubreiddinni.