Barþjónaklúbbur Íslands og Reykjavík Cocktail Weekend kynna:
Þá er loksins komið að því! Fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma!
Íslandsmeistaramót barþjóna og fer fram miðvikudaginn þann 6. apríl í Gamla Bíó. Samhliða keppninni fer fram þemakeppnin/vinnustaðakeppnin og verða allir helstu vínbirgjar landsins með kynnungu á vörum sínum og sýna okkur það helsta sem er að gerast í barheiminum í dag.
Húsið opnar klukkan kl. 17:00 og keppni hefst stundvíslega kl. 18:00.
Keppt verður í Long Drink í Íslandsmeistaramóti barþjóna en það verður hið klassíska Tiki þema í þemakeppninni.
Við hvetjum alla til þess að taka þátt og skrá sig hér fyrir neðan!
Íslandsmeistarinn fer síðan til Kúbu fyrir Íslands hönd og keppir á Heimsmeistaramóti Barþjóna í haust, þannig að það er svo sannarlega til mikils að vinna !
SKRÁNING
The time has finally come for the first major cocktail event in two years!
The Icelandic Bartenders’ Championship and the Tiki theme competition will take place on Wednesday 6 April in Gamla Bíó.
The house opens at 17:00 and the competition begins at 18:00 sharp.
There will be a Long Drink competition for the Icelandic Bartenders’ Championship, and the Workplace Competition will be classic Tiki theme.
We encourage everyone to participate and sign up below!
The Icelandic individual champion will travel to Cuba on behalf of Iceland and the BCI to compete at the World Bartenders Championship this autumn, so it’s certainly a big prize on the line!