Það er komið að því að Barþjónaklúbbur Íslands komi saman og skáli fyrir vetrinum!

Gleðin verður haldin á efri hæðinni á Fjallkonunni 13. febrúar kl. 19:00. Við byrjum kvöldið á vínkynningu frá Mekka Wines & Spirits, sem sjá einnig um vínið með matnum!

Við tekur tveggja rétta matseðill og ljúffeng vín!

Verð fyrir meðlimi Barþjónaklúbbs Íslands: 6.900 kr.

Fullt verð: 10.900 kr.

Borgað er á staðnum.
Skráðu þig hér að neðan!